top of page
Sveitarfélag ársins


Markmið verkefnisins er að styrkja starfsumhverfi sveitarfélaganna með því að draga upp heildarmynd af starfsumhverfi og starfsánægju félagsmanna.
könnuninni lauk í byrjun júlí.
Nú er könnuninni um Sveitarfélag ársins lokið og verið er að vinna úr niðurstöðunum. Könnunin er hluti af samstarfsverkefni bæjarstarfsmannafélaga og stéttarfélaga innan BSRB og nær til félagsmanna sem starfa hjá sveitarfélögum. Markmið verkefnisins er að styrkja starfsumhverfi sveitarfélaganna með því að draga upp heildarmynd af starfsumhverfi og starfsánægju félagsmanna.
Haft verður samand við sjö heppna svarendur sem hljóta vinning að verðmæti 15.000 kr.

bottom of page